Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
CAN-merki
ENSKA
CAN signal
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] ... 7) merki frá stjórnsvæðisneti eða CAN-merki: merki frá tengingunni við rafstýrieiningu ökutækisins eins og um getur í lið 2.1.5 í 1. viðbæti við II. viðauka við reglugerð (ESB) nr. 582/2011, ...

[en] ... 7) control area network signal or CAN signal means a signal from the connection with the vehicle electronic control unit as referred to in paragraph 2.1.5 of Appendix 1 to Annex II to Regulation (EU) No 582/2011;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/318 frá 19. febrúar 2019 um breytingu á reglugerð (ESB) 2017/2400 og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB að því er varðar ákvörðun koltvísýringslosunar og eldsneytisnotkunar þungra ökutækja

[en] Commission Regulation (EU) 2019/318 of 19 February 2019 amending Regulation (EU) 2017/2400 and Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council as regards the determination of the CO2 emissions and fuel consumption of heavy-duty vehicles

Skjal nr.
32019R0318
Athugasemd
Færslu breytt 2012. ,Controller´ er stytting á ,microcontroller´ (örstýring).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira